Jarðvinna

Prima ehf. er vel búið tækjum til jarðvinnu. Til jarðvinnu teljast ýmiss verk s.s. efnisflutningar, uppúrtekt, fylling, jöfnun lóðar og yfirborðsfrágangur s.s. hellulögn, þökulögn, pallasmíði og gróðursetning.

Meira

Uppsláttur og uppsteypur

Félagið hefur komið að og séð um uppslátt og steypuvinnu fjölda bygginga. Sem dæmi má nefna íbúðir á Frakkastígsreitur, verslunar og hótelrými að Laugavegi 41, íbúðir Laugavegi 34b-36b, Verslunarrými Laugavegur 4-6 og fjölda íbúðarhúsnæða. Félagið vinnur nú að byggingu 48 íbúða í suður Svíþjóð. Skoða nánar á www.Skummeslovsangar.se

Meira

Kjarnaborun

Félagið er vel búið nýjustu tækjum til kjarnaborunar og getur borað hvaða stærð sem er óháð þykkt.

Meira

Húsarif

Starfsmenn félagsins búa yfir margra ára reynslu við niðurrif húsa og annarra mannvirkja og er vel búið tækjum til slíkra verka. Starfsmenn félagsins hafa einnig réttindi til niðurtekt á asbests.

Meira

Steypusögun

Félagið er vel búið nýjustu tækjum til steypusögunar og getur sagað við nánast hvaða aðstæður sem er, allar gerðir af steypu, óháð þykkt. S.s. Hurðargöt, gluggagöt, lagnagöt, stigagöt, raufar í vegg og gólf, vikursögun og malbikssögun.

Meira

Múrbrot

Félagið er vel búið nýjustu tækjum til brotvinnu á steyptum veggjum, gólfum og klapparbrot við hvaða aðstæður sem er.

Meira