Húsarif

Starfsmenn félagsins búa yfir margra ára reynslu við niðurrif húsa og annarra mannvirkja og er vel búið tækjum til slíkra verka. Starfsmenn félagsins hafa einnig réttindi til niðurtekt á asbests.