Jarðvinna

Prima ehf. er vel búið tækjum til jarðvinnu. Til jarðvinnu teljast ýmiss verk s.s. efnisflutningar, uppúrtekt, fylling, jöfnun lóðar og yfirborðsfrágangur s.s. hellulögn, þökulögn, pallasmíði og gróðursetning.