Steypusögun

Félagið er vel búið nýjustu tækjum til steypusögunar og getur sagað við nánast hvaða aðstæður sem er, allar gerðir af steypu, óháð þykkt. S.s. Hurðargöt, gluggagöt, lagnagöt, stigagöt, raufar í vegg og gólf, vikursögun og malbikssögun.