Uppsláttur og uppsteypur

Félagið hefur komið að og séð um uppslátt og steypuvinnu fjölda bygginga. Sem dæmi má nefna íbúðir á Frakkastígsreitur, verslunar og hótelrými að Laugavegi 41, íbúðir Laugavegi 34b-36b, Verslunarrými Laugavegur 4-6 og fjölda íbúðarhúsnæða. Félagið vinnur nú að byggingu 48 íbúða í suður Svíþjóð. Skoða betur.